Loftslagsvernd í verki er námskeið sem miðar að því að styðja þig í að finna þær leiðir sem henta best við að draga úr eigin kolefnisspori. _______________ Nú er námskeiðið hafið og þér óhætt að taka fyrstu skrefin í 1. áfanga: Upphafsfundi, hér að neðan. Þar getur þú kynnt þér loftslagsbreytingar og reiknað núverandi kolefnissporið …