Samgöngur eru stór þáttur í okkar daglega lífi og starfi. Margir möguleikar eru í boði til að hafa áhrif og breyta venjum okkar í samgöngum.