Loftlagsvernd í verki

Loftslagsvernd í verki er 7 vikna fjarnámskeið sem hluti af Menntatorgi Landverndar ætlað einstaklingum sem vilja prófa sig áfram og leggja sitt af mörkum í þágu loftslagsins. Námskeiðið er valdeflandi ferli sem miðar að því að styðja þátttakendur til að finna eigin leiðir til að draga úr kolefnissporinu.
Námskeiðið er unnið  hópum sem eru leiddir áfram af fróðum leiðbeinendum námskeiðisins.

Hóparnir vinna sig í gegnum nokkra áfanga sem miða að því að hver þátttakandi skoði eigin lífsstíl, hvort sem er á heimilinu, í starfi eða sem almennur borgari.

 

Scroll to Top