Loftslagsvernd í verki. Vefskóli Landverndar. landvernd.is

Loftslagsvernd í verki

Núverandi staða
Óskráð/ur
Verð
4900

Loftslagsvernd í verki er námskeið sem miðar að því að styðja þig í að finna þær leiðir sem henta best við að draga úr eigin kolefnisspori.
_______________

Nú er námskeiðið hafið og þér óhætt að taka fyrstu skrefin í 1. áfanga: Upphafsfundi, hér að neðan.

Þar getur þú kynnt þér loftslagsbreytingar og reiknað núverandi kolefnissporið þitt. Eftir upphafsfund með hópnum þínum og leiðbeinanda heldur þú áfram í 2. áfanga: Samgöngur.

Gangi þér vel!

Scroll to Top