Matarræði er persónuleg ákvörðun hvers einstaklings og ekki það sama sem hentar öllum. Matarvenjur mótast af ýmsum þáttum. Perónulegur matarsmekkur hefur mikil áhrif en önnur atriði sem geta skipt máli eru t.d. heilsutengdir þættir, áhugi á dýravernd og umhverfissjónarmið. Hvaða leiðir eru árangursríkastar til að minnka kolefnisspor vegna neyslu á mat og drykk en samræmast …
Matarvenjur
26% losunar Við þurfum öll að borða. Fæða er ekki aðeins lífsnauðsynleg sem næring fyrir líkamann heldur veitir það okkur líka ánægju að borða góðan mat. Samkvæmt rannsókn sem birtist í vísindatímaritinu Science árið 2018 þá er hægt að rekja 26 prósent af hnattrænnni losun gróðurhúsalofttegunda til matvælageirans. Þetta felur í sér framleiðslu fæðu, flutning, …