Ein stærsta ákvörðunin sem við tökum, sem hefur áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum í daglegu lífi, snýr að því hvar við ákveðum að búa með tilliti til atvinnu og hversu langt við þurfum að ferðast á hverjum degi til að sinna störfum okkar og öðrum skyldum. Önnur mikilvægasta ákvörðunin, og sú sem kann að …
samgöngur
Ferðalög til að komast til og frá vinnu, hitta vini og félaga, heimsækja nýja staði og stunda áhugamál eru mikilvægur hluti af lífinu. Samkvæmt tölum frá Umhverfissstofnun er losun frá vegasamgöngum um þriðjungur af heildarlosun Íslands, þ.e.a.s. þeim hluta losunar sem ríkið ber ábyrgð á skv. Parísarsamningnum. Er hægt að finna leiðir til minnka kolefnisspor …