upphafsfundur

Fyrsti fundurinn í Loftslagsverkefni, landvernd.is/vefskoli

Þegar þú ert komin í hóp og með leiðbeinanda hefst ferðalagið. Á upphafsfundi kynnist hópurinn og leiðbeinandi fer yfir grundvallaratriði námskeiðsins. Gera má ráð fyrir að það taki 6 vikur að lágmarki að vinna sig í gegn um öll viðfangsefni námskeiðsins. Þegar hópurinn hefur hist í fyrsta sinn og sett sér upp verk- og tímaáætlun …

Skref 3 – Fyrsti fundurinn Read More »

Hvern varðar um loftslagsbreytingar? Loftslagsverkefni. Landvernd.is/vefskoli

Velkomin í þessa vegferð sem gengur út að skoða hvað þú getur lagt af mörkum til að sporna við loftslagsbreytingum af mannavöldum. Hvers vegna skiptir það máli að við hugum öll að aðgerðum í þessum málaflokki? Breytingar á loftslagi hafa víðtæk áhrif á náttúru og vistkerfi sem og mannleg samfélög. Ýmsar athafnir okkar mannanna, svo …

Skref 1 – Hvers vegna loftslagsbreytingar? Read More »

Scroll to Top