Hvað get ég gert? Þegar kemur að leiðum til að virkja aðra þá eru ýmsar leiðir færar. Við getum einbeitt okkur að þeim sem standa okkur næst, t.d. vinum, fjölskyldu og samstarfsfélögum, eða við getum reynt að hafa áhrif í víðara samhengi með því að setja þrýsting á fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld. Þátttaka í ýmsum …
Virkjumadra
Hvert er þitt hlutverk? Sama hversu öflug við erum í að breyta eigin hegðun þá hafa okkar aðgerðir lítið að segja varðandi stóru myndina nema fleiri fylgi í sömu fótspor. Valdið til breytinga liggur í samtakamættinum. Við þurfum ekki bara krítískan massa einstaklinga til að breyta eigin lífsstíl heldur er líka þörf á umfangsmiklum breytingum …