Fyrsti fundurinn í Loftslagsverkefni, landvernd.is/vefskoli

Þegar þú ert komin í hóp og með leiðbeinanda hefst ferðalagið. Á upphafsfundi kynnist hópurinn og leiðbeinandi fer yfir grundvallaratriði námskeiðsins. Gera má ráð fyrir að það taki 6 vikur að lágmarki að vinna sig í gegn um öll viðfangsefni námskeiðsins. Þegar hópurinn hefur hist í fyrsta sinn og sett sér upp verk- og tímaáætlun …

Skref 3 – Fyrsti fundurinn Read More »