kynning

Hvert er þitt hlutverk? Sama hversu öflug við erum í að breyta eigin hegðun þá hafa okkar aðgerðir lítið að segja varðandi stóru myndina nema fleiri fylgi í sömu fótspor. Valdið til breytinga liggur í samtakamættinum. Við þurfum ekki bara krítískan massa einstaklinga til að breyta eigin lífsstíl heldur er líka þörf á umfangsmiklum breytingum …

Virkjum aðra, kynning á viðfangsefni Read More »

Neysla, kynning á viðfangsefni í loftslagsverkefni. Landvernd.is/vefskoli

71% losunar Fréttir um losun gróðurhúsalofttegunda vísa oft í þá losun sem Ísland ber ábyrgð á. Þær tölur fela í sér losun frá samgöngum, iðnaði, sjávarútvegi, landbúnaði og landnotkun innan okkar landamæra. Losun vegna varnings sem er framleiddur utan landsteinanna er hins vegar ekki inni í losunartölum frá Íslandi. Sem neytendur berum við engu að …

Neysla, kynning á viðfangsefni Read More »

Hvernig húsnæði búum við í? Hversu stórt er kolefnissporið? Landvernd.is/vefskoli

40% losunar Talið er að byggingariðnaðurinn beri ábyrgð á tæplega 40 prósent losunar losunar koldíoxíðs frá orkugeiranum á heimsvísu. Þar af eru um 28 prósent vegna notkunar húsnæðis (hitun, kæling og rafmagn) en um 11 prósent losunar má rekja til byggingar og viðhalds húsa og annarra mannvirkja. SKOÐA 0 LOSUN FYRIR 2050 Hvað getum við …

Húsnæði, kynning á viðfangsefni Read More »

Við þurfum öll að borða. landvernd.is/vefskoli

26% losunar Við þurfum öll að borða. Fæða er ekki aðeins lífsnauðsynleg sem næring fyrir líkamann heldur veitir það okkur líka ánægju að borða góðan mat. Samkvæmt rannsókn sem birtist í vísindatímaritinu Science árið 2018 þá er hægt að rekja 26 prósent af hnattrænnni losun gróðurhúsalofttegunda til matvælageirans. Þetta felur í sér framleiðslu fæðu, flutning, …

Skref 1 – Matarvenjur, kynning á viðfangsefni Read More »

Scroll to Top