neysla

Breytt neyslumynstur, breyttar lífsvenjur, breytt loftslag. landvernd.is/vefskoli

Hvað vantar mig? Þegar kemur að því að draga úr álagi á umhverfið vegna eigin neyslu er tvennt sem gott er að hafa í huga: Í fyrsta lagi, og það sem er mikilvægast, að draga úr neyslu og í öðru lagi að velja vel þær vörur sem þó eru keyptar með bæði framleiðsluhætti og möguleika …

Neysla, hugmyndabanki Read More »

Skráning á neysluvenjum er verkfæri til breytinga. landvernd.is/vefskoli
Neysla, kynning á viðfangsefni í loftslagsverkefni. Landvernd.is/vefskoli

71% losunar Fréttir um losun gróðurhúsalofttegunda vísa oft í þá losun sem Ísland ber ábyrgð á. Þær tölur fela í sér losun frá samgöngum, iðnaði, sjávarútvegi, landbúnaði og landnotkun innan okkar landamæra. Losun vegna varnings sem er framleiddur utan landsteinanna er hins vegar ekki inni í losunartölum frá Íslandi. Sem neytendur berum við engu að …

Neysla, kynning á viðfangsefni Read More »

Scroll to Top