virkjum aðra
Hvert er þitt hlutverk? Sama hversu öflug við erum í að breyta eigin hegðun þá hafa okkar aðgerðir lítið að segja varðandi stóru myndina nema fleiri fylgi í sömu fótspor. Valdið til breytinga liggur í samtakamættinum. Við þurfum ekki bara krítískan massa einstaklinga til að breyta eigin lífsstíl heldur er líka þörf á umfangsmiklum breytingum …