Fyrsti fundurinn í Loftslagsverkefni, landvernd.is/vefskoli

HVAÐ ER VEFSKÓLINN?

Í Vefskóla Landverndar verður boðið uppá netnám fyrir þig sem vilt vita meira um umhverfismál, náttúruna, loftslagsmál og hvernig við getum stuðlað að bættum lífsgæðum fyrir okkur og framtíðina. Kynntu þér skilmála og notkun gagna áður en þú skráir þig. Þú finnur upplýsingarnar með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Fyrsta námskeiðið er Loftslagsvernd í verki, en önnur munu bætast í hópinn á næstu misserum.

Skráðu þig til leiks. Þú græðir heilmikið á því að taka þátt.

Scroll to Top